Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnarsonn III GK 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11 kemur hér að landi í Grindavík um miðjan níunda áratug síðustu aldar.

Báturinn var smíðaður í Uksteinvik í Noregi árið 1963 hjá skipasmíðastöðinni M. Kleven Mek. Verksted AS.í Ulsteinvík.

Þorbjörn h/f í Grindavík lét smíða skipið og átti það alla tíð uns það strandaði við Hópsnes við Grindavík og ónýttist 12.febrúar 1988. Mannbjörg varð.

Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11 var lengdur og yfirbyggður 1982. Eftir það mældist hann 175 brl. að stærð.

Þá var skipt um aðalvél 1978, í stað 450 hestafla Stork kom 750 hestafla Caterpillar.

Með því að smella á myndina er hgæt að skoða hana í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s