Sólberg ÓF á Ólafsfirði

2917. Sólberg ÓF 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Þessar þrjár myndir sem birtast núna tók ég á Ólafsfirði þegar Sólberg ÓF 1 sigldi inn á fjörðinn eftir heimsiglingu frá Tyrklandi. 19. maí 2017. Þaðan var svo siglt yfir til Siglufjarðar þar sem tekið var á  móti skipinu. 2917. Sólberg ÓF 1 siglir inn með Kleifunum. Ljósmynd … Halda áfram að lesa Sólberg ÓF á Ólafsfirði