Hlíf GK 250

663. Hlíf Gk 250 ex Hlíf ÞH 80. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hlíf GK 250 hét upphaflega Lómur ÞH 80 og var smíðaður af Ernst Pettersen á Seyðisfirði 1960. Eigandi hans var Sveinbjörn Jóhannsson Þórshöfn á Langanesi. Lómur var 7. brl. að stærð, smíðaður úr eik og furu. Báturinn var seldur Tryggva Óskarssyni á Þórshöfn árið … Halda áfram að lesa Hlíf GK 250