Sighvatur GK 57 dregur netin

975. Sighvatur GK 57 ex Bjartur. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Sighvatur GK 57 er hér að draga netin á Breiðafirði á vetrarvertíð. 1982 eða 3 Þarna er hann óbreyttur að öðru leyti en því að búið var að yfirbyggja bátinn. Sighvatur fór í niðurrif til Belgíu í haust. Með því að smella á myndina er hægt … Halda áfram að lesa Sighvatur GK 57 dregur netin

Þorleifur EA 88

1434. Þorleifur EA 88 ex Hringur GK 18. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Þorleifur EA 88 er á þessum myndum á dragnótarveiðum á Skjálfanda í septembermánuði árið 2009. Um Þorleif EA 88 skrifaði ég á gömlu síðuna mína árið 2006: Þorleifur EA 88 mælist 73 brl. að stærð eða 77 bt. Upphaflega var þessi bátur miklu … Halda áfram að lesa Þorleifur EA 88

Siggi Valli og Kalli í Höfða

2376. Siggi Valli ÞH 44 ex Mávur SI 76. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. 24. júní árið 2005 fór ég í siglingu út á Skjálfanda þeirra erinda að mynda kajakræðarann Kjartan Jakob Hauksson fyrir Morgunblaðið. Farið var á Aþenu ÞH 505 og á útleiðinni mættum við tveim línubátum á landleið og smellti ég nokkrum myndum af … Halda áfram að lesa Siggi Valli og Kalli í Höfða

Patricia III SZN 72

Patricia III SZNN 72 ex Bravó. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Patricia III SNZ 72 frá Szczecin í Póllandi kom til Húsavíkur í ágústmánuði árið 2004. Togarinn, sem var þá í eigu Íslendinga, sigldi undir pólsku flaggi og hafði verið að veiðum í Barentshafi og kom til löndunar á Húsavík. Skuttogari þessi hét upphaflega Ögri RE … Halda áfram að lesa Patricia III SZN 72