Litlanes ÞH 3

2771. Litlanes ÞH 3 ex Muggur HU 57. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Litlanes ÞH 3 kemur hér að landi í Grindavík í marsmánuði á þessu ári. Litlanes var smíðað árið 2000 Sólplasti í Sandgerði og hét í upphafi Muggur KE 57 . Síðar HU 57.  Fagranes útgerð ehf. á Þórshöfn, sem er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja hf., keypti bátinn … Halda áfram að lesa Litlanes ÞH 3

Wilson Stadt við Bökugarðinn

Wilson Stadt ex Linito. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Wilsonfjölskyldan hedlur áfram að koma með hráefni til PCC á Bakka og í dag liggur Wilson Stadt við Bökugarðinn þar sem uppskipun fer fram. Skipið var smíðað árið 2000, siglir undir Maltneskum fána með heimahöfn í Walletta. Lengd þess er 113 metrar og breiddin 15 metrar. Mælist 4.200 … Halda áfram að lesa Wilson Stadt við Bökugarðinn

Skarfur GK 666

1023. Skarfur GK 666 ex Fylkir NK 102. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Skarfur GK 666 lætur hér úr höfn í Grindavík, sennilega í septembermánuði árið 2002. Báturinn hét upphaflega Sléttanes ÍS 710 og var 268 brl. að stærð. Smíðaður fyrir Fáfni h/f á Þingeyri í Boizenburg í A-Þýskalandi árið 1967. Seldur Tálkna h/f á Tálknafirði … Halda áfram að lesa Skarfur GK 666

Strákur SK 126

1100. Strákur SK 126 ex Strákur ÍS 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Dragnótabáturinn Strákur SK 126 kemur hér að landi á Húsavík þann 4. september árið 2007. Hann hafði verið að veiðum í Öxarfirði og kom til löndunar á Húsavík. Strákur SK 126 var í eigu Litlamúla ehf. Strákur SK 126 hét upphaflega Siglunes SH … Halda áfram að lesa Strákur SK 126