Júlíus Havsteen ÞH 1

2262. Júlíus Havsteen ÞH ex Quaasiut II. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1996. Júlíus Havsteen ÞH 1 kom til heimahafnar á Húsavík í lok janúar 1996 en skipið hafði verið keypt frá Grænlandi. Samið var um kaupin á togaranum sem keyptur var frá Grænlandi um mitt ár 1995 og birtist eftirfarandi frétt í Morgunblaðinu þann 15. júlí … Halda áfram að lesa Júlíus Havsteen ÞH 1

Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11

103. Hrafn Sveinbjarnarsonn III GK 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11 kemur hér að landi í Grindavík um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Báturinn var smíðaður í Uksteinvik í Noregi árið 1963 hjá skipasmíðastöðinni M. Kleven Mek. Verksted AS.í Ulsteinvík. Þorbjörn h/f í Grindavík lét smíða skipið og átti það alla tíð … Halda áfram að lesa Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11