1420. Keilir SI 145 ex Keilir GK 145. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2015. Það er alveg gráupplagt að fyrsta mynd Jóns Steinars á þessari síðu sé af Keili SI 145 enda hefur síðuhaldari sérstakar taugar til þessa fallega báts. Þarna er hann að koma til hafnar í Grindavík á vetrarvertíðinni 2015. Keilir var smíðaður í … Halda áfram að lesa Keilir SI 145
Day: 1. desember, 2018
Björg Jónsdóttir ÞH 321
2618. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Birkeland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Í nóvembermánuði 2004 kom ný Björg Jónsdóttir ÞH 321 til heimahafnar á Húsavík. Útgerðarfélagið Langanes ehf. festi kaup á skipinu í Noregi en það kom frá Póllandi þar sem það hafði verið í breytingum. Breytingarnar fólust m.a í því að í því að sett var … Halda áfram að lesa Björg Jónsdóttir ÞH 321
Súlan EA 300 á Eyjafirði
1060. Súlan EA 300. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þarna er Súlan EA 300 eittthvað að bardúsa á Eyjafirði um árið Súlan var 354 brl. að stærð, smíðuð í Fredrikstad í Noregi 1967 fyrir Leó Sigurðsson á Akureyri. Hún var lengd í Hollandi 1974 og mældist þá 393 brl. og yfirbyggt 1975 og mældist þá 391 brl. … Halda áfram að lesa Súlan EA 300 á Eyjafirði