Röst SK 17

1009. Röst SK 17 ex Kristbjörg ÞH 44 . Ljósmynd Christian Schmidt 2012. Christian Schmidt leiðsögumaður hjá Norðursiglingu tók þessa flottu mynd af Röst SK 17 á Skjálfanda um árið. Þetta var nánar tiltekið í byrjun septembermánaðar 2012 og pabbi og Christian í hvalaskoðun á einum báta Norðursiglingar. Kannaðist sá gamli við bátinn enda skipstjóri … Halda áfram að lesa Röst SK 17

Snæbjörg ÍS 43

1436. Snæbjörg ÍS 43 ex Snæbjörg BA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Snæbjörg ÍS 43 var smíðuð í Sandgerði og afhent árið 1975 og hét upphaflega Hamraborg SH 222 frá Grundarfirði. Hamraborg var smíðuð í Vélsmiðjunni Herði h/f fyrir Ásgeir Valdimarsson, sem var skipstjóri, og Víði Jóhannsson í Grundarfirði. Hún var 38 brl. að stærð … Halda áfram að lesa Snæbjörg ÍS 43

Wilson Clyde á Húsavík

Wilson Clyde við Bökugarðinn á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Að undanförnu hafa verið tíðar komur flutningaskipa til Húsavíkur með hráefni fyrir PCC á Bakka. Í dag er Wilson Clyde við Bökugarðinn en skipið var smíðað árið 1998. Hét upphaflega og til októbermánaðar 2001 Dutch Trader. Síðan Admiral Sun til haustsins 2004 og síðan þá … Halda áfram að lesa Wilson Clyde á Húsavík