Magnús SH 205

1264. Magnús SH 205 ex Steinunn SF 40. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Magnús SH 205 er hér nýskveraður að koma að bryggju í slippnum á Akranesi en báturinn var gerður út af Skarðsvík ehf. á Hellissandi.

Saga bátsins kom fram hér á síðunni á dögunum enn hann hét upphaflega Steinunn SF 10 á íslenskri skipaskrá.

Á þeim myndum sem birtust af Steinunni var hún eins og hún var fyrir breytingarnar sem gerðar voru á Seyðisfirði árið 1987. Hér er báturinn s.s yfirbyggður, með nýja brú og skutlengdur.

Vorið 1997 keypti Skarðsvík ehf. á Hellisand Steinunni sem fékk nafnið Magnús SH 205.

Sumarið 2003 varð báturinn SH 206 en þá var kominn nýr Magnús SH 205. Haustið 2004 fékk báturinn nafnið Sæmundur GK 4 eftir að hafa verið seldur til Grindavíkur.

Sæmundur fór í brotajárn erlendi árið 2014.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

2 athugasemdir á “Magnús SH 205

  1. Þessi saga með þessum bat er að öllu leiti raung hann var bygður 1974 a Akureyri hét Garðar ll Björn og Einar letu bygga hann attu hann til ársins 1990 þa keiftu Hraðfrystihusið Ólafsvíkur svo het eikvað i nokkru ár Síðan Magnus SH 205 sem kaipir hann Sigurður var bróðir Björn og Einars

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s