Jón Guðmundsson ÍS 75

1390. Jón Guðmundsson ÍS 75 ex Vopni NS 65. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Jón Guðmundsson ÍS 75 sést hér koma til hafnar í Sandgerði um árið en báturinn var smíðaður í Bátalóni árið 1973.

Upphaflega hét hann Vopni NS 65 og var smíðaður fyrir Vopna hf. á Vopnafirði. Báturinn, sem var 11 brl. að stærð, var seldur til Suðureyrar 1982 (1983 segja aðrar heimildir) þar sem hann fékk nafnið Jón Guðmundsson ÍS 75.

Kaupandinn var Magnús Ingimarsson en eftir 1997 eru aðrir aðilar skráðir eigendur. Meðfylgjandi mynd var tekin í marsmánuði 2002 en báturinn hélt þessu nafni til loka en hann var afskráður árið 2008. Síðasti skráður eigandi Sæörn ehf..

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s