Bjarnarvík ÁR 13

482. Bjarnarvík ÁR 13 ex Bakkavík ÁR 100. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Bjarnarvík ÁR 13 kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn á vetrarvertíðinni 1982 en myndina tók Hreiðar Olgeirsson skipstjóri á Kristbjörgu ÞH 44 frá Húsavík. Bjarnarvík var þegar þarna var komið í eigu Suðurvarar hf. í Þorlákshöfn. Upphaflega hét báturinn Guðmundur Þórðarson GK 75 … Halda áfram að lesa Bjarnarvík ÁR 13