Stjarnan og Ólafur Tryggvason á Hornafirði

202. Stjarnan RE 3 - 162. Ólafur Tryggvason SF 60. Ljósmynd Ágúst Guðmundsson. Á þessari mynd Ágústs Guðmundssonar sem hann tók á Höfn í Hornafirði má sjá Stjörnuna RE 3 og utan á henni Ólafur Tryggvason SF 60. Í fjarska er Gissur hvíti SF 55 að ég held. Ólafur Trygvason SF var smíðaður í Noregi 1960 … Halda áfram að lesa Stjarnan og Ólafur Tryggvason á Hornafirði