Bergur VE 44 á miðunum í dag

2677. Bergur VE 44 ex Brodd 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hólmgeir Austfjörð tók þessar myndir í morgun af togaranum Bergi VE 44 þar sem hann var á toginu fyrir austan land. Bergur VE 44 var smíðaður í Danmörku árið 1998 en Bergur ehf. keypti hann til landsins frá Noregi haustið 2005. Bergur VE 44, … Halda áfram að lesa Bergur VE 44 á miðunum í dag