Friðgeir Björgvinsson RE 400

1851. Friðgeir Björgvinsson RE 400. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Friðgeir Björgvinsson RE 400 var smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ og hafði smíðanúmer 35 hjá stöðinni. Báturinn, sem smíðaður var fyrir Helga Friðgeirsson í Reykjavík, var afhnetur frá skipasmíðastöðinni 18. desember 1987. Hann var sérstaklega útbúinn til línuveiða með Mustad línuvélasamstæðu eins og segir í 10. tbl. … Halda áfram að lesa Friðgeir Björgvinsson RE 400

Maí TH 194

Maí TH 194. Mynd úr safni Helga Árnasonar. Maí TH 194 var smíðaður á Akureyri 1955, af Nóa bátasmið, og var 8 brl. að stærð búinn 44 hestafla Kelvin díselvél. Eigendur frá 10. júlí 1956 voru Pálmi Héðinsson, Sigtryggur Brynjólfsson, Helgi Árnason, Kristján St. Jónsson og Halldór Þorvaldsson. Báturinn fórst á Axarfirði 21. október 1959 … Halda áfram að lesa Maí TH 194