Jónína ÍS 930

2142. Jónína ÍS 930 ex Glóðanes. Ljósmynd Sigfús Jónsson. Línubáturinn Jónína ÍS 930 var keypt til Íslands frá Klakksvík í Færeyjum sumarið 1991 en þar hét báturinn Glóðanes. Það var Brimnes hf. á Flateyri sem keypti bátinn en hann var smíðaður árið 1988 hjá Moen Slip og Mekanisk Verksted A/S, í Kolvereid í Noregi. Jónína … Halda áfram að lesa Jónína ÍS 930