Ný skip við bryggju í Hafnarfirði

2965. Bárður SH 81, 2962. Vörður ÞH 44. 2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019. Magnús Jónsson tók þessa mynd í Hafnarfirði fyrir helgi en hún sýnir þrjú af nýjustu skipum flotans. Bárður SH 81 er nýkominn til landsins en hann var smíðaður í Danmörku og Gjögursbátarnir Vörður ÞH 44 og Áskell ÞH 48 … Halda áfram að lesa Ný skip við bryggju í Hafnarfirði