Bárður kom til heimahafnar í dag

2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Alfons Finnsson 2019. Bárður SH 81 kom til heimahafnar í Ólafsvík í dag og tók Fonsi þessa mynd af honum við það tækifæri. Bárður SH 81 kom til landsins 30. nóvember sl. en þá lagðist hann að bryggju í Hafnarfirði þar sem m.a var sett í bátinn netaspil og krapakerfi. … Halda áfram að lesa Bárður kom til heimahafnar í dag