Dagatalið er komið út

993. Náttfari og 260. Garðar við bryggju á Húsavík í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Dagatal Skipamynda fyrir árið 2020 er komið úr prentun og er þetta í ellefta skipti sem það kemur út. Eins og sjá má á myndinni fyrir ofan sem tekin var í dag er vetrarveður á landinu, ef einhver hefur ekki tekið … Halda áfram að lesa Dagatalið er komið út