177. Fönix ST 177 ex Arnfríður Sigurðardóttir RE 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2016. Rækjubáturinn Fönix St 177 kom til Húsavíkur um miðjan mars árið 2016 og þá voru þessar myndir teknar. Þegar hann kom og fór. Erindi hans var að ná í rækjutroll. Fönix ST 177, sem smíðaður var árið 1960 í Noregi, hefur verið … Halda áfram að lesa Fönix ST 177
Day: 3. desember, 2019
Halkion VE 205
969. Halkion VE 205. Þessa mynd af Halkion VE 205 fékk ég senda í febrúar 2014 og í texta sem fylgdi með segir að hann sé að koma til hafnar með 260 tonn af síld. Ekki fylgdi með nafn ljósmyndara en ég hef séð hana áður á netinu. Myndin var í eigu Helga Þorleifs Erlendssonar … Halda áfram að lesa Halkion VE 205