Viðar ÞH 17

1353. Viðar ÞH 17. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Viðar ÞH 17 var smíðaður 1973 hjá Básum hf. í Hafnarfirði fyrir Hólmstein Helgason hf. á Raufarhöfn. Í 6 tbl. Ægi 1974 sagði m.a: 15. febrúar afhentu Básar h.f., Vestmannaeyjum, nýsmíði nr. 1, sem er 19 rúmlesta eikarfiskiskip. Fiskiskip þetta, Viðar ÞH 17, er í eigu Hólmsteins Helgasonar … Halda áfram að lesa Viðar ÞH 17