Hrói, Maggi, Gosi, Orri og kirkjan

Trillur í Húsavíkurhöfn um 1990. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd var tekin við Húsavíkurhöfn um 1990 og sýnir kirkjuna okkar með smáabáta í forgrunni. Innstur er Hrói ÞH 29, í eigu Guðmundar Baldurssonar, þá Maggi ÞH 68, í eigu Þorgeirs Þorvaldssonar, því næst Gosi ÞH 9, í eigu Birgirs Lúðvíkssonar og ystur er Orri ÞH … Halda áfram að lesa Hrói, Maggi, Gosi, Orri og kirkjan