1105. Reynir GK 177 ex Reynir Ak 18. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Þessar myndir sýna síðustu siglingu Reynis GK 177 sem var frá Suðurgarðinum í Húsavíkurhöfn að dráttarbrautinni þar sem hann var tekinn í slipp. Reynir GK 177 hét upphaflega Jón Helgason ÁR 12 og var 50 brl. að stærð. Hann var smíðaður fyrir Fræg … Halda áfram að lesa Reynir GK 177