Samskip Skaftafell og Seifur

IMO 9164562. Samskip Skaftafell. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Flutningaskipið Samskip Skaftafell kom til Akureyrar í dag og naut aðstoðar hafnsögubátsins Seifs þegar komið var að Fiskihöfninni.

Samskip Skaftafell var smíðað árið 2000 og siglir undir fána Antigua & Barbuda með heimahöfn í Saint John´s.

Skipið er 101 metrar að lengd og breidd þess 19 metrar. Það mælist 4,450 GT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution