Skálaberg á siglingu á Skjálfanda

923. Skálaberg ÞH 244 ex Sigurður Þorkelsson ÍS 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1987. Skálaberg ÞH 244 er hér á siglingu á Skjálfanda sumarið 1987 en báturinn var gerður út frá Húsavík árin 1985-1990. Báturinn var smíðaður árið 1957 í Danmörku fyrir Sigvalda Þorleifsson h/f í Ólafsfirði og hét Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36. Báturinn var endurbyggður … Halda áfram að lesa Skálaberg á siglingu á Skjálfanda

Sigrún AK 71 – Faxaberg HF 104

1780. Sigrún AK 71 ex Faxaberg HF 104. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Sigrún AK 71 var smíðuð í skipasmíðastöðinni Stálvík í Garðabæ fyrir Geir Sigurjónsson í Hafnarfirði og hét báturinn upphaflega Björg HF 76. Sigrún AK 71 var seld til Noregs árið 2007 en hafði á þessum 20 árum borið nöfnin Björg HF 76, Guðrún … Halda áfram að lesa Sigrún AK 71 – Faxaberg HF 104

Svalbakur EA 2 á toginu á Flæmska

2220. Svalbakur EA 2 ex Cape Adair. Ljósmynd Ómar Örn Jónsson. Svalbakur EA 2 er hér á toginu á Flæmska hattinum um árið en myndina tók Ómar Örn Jónsson skipverji á Þórunni Havsteen ÞH 40. ÚA keypti togarann frá Kanada og kom hann í fyrsta skipti til heimahafnar á Akureyri þann 22. apríl 1994. Um … Halda áfram að lesa Svalbakur EA 2 á toginu á Flæmska