Núpur ÞH 3

1591. Núpur ÞH 3 ex Núpur BA 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Núpur ÞH 3 siglir hér inn með slippkantinum á Akureyri um árið. Dalborg, Hegranes og Nökkvi í bakgrunni. Núpur ÞH 3 var í eigu Kaldbaks hf. á Grenivík um nokkurra ára skeið á níunda áratugnum var smíðaður hjá skipasmíðastöðinni Szczecinska Stocznic Remontowa í Póllandi … Halda áfram að lesa Núpur ÞH 3