Vikingbank kom til Húsavíkur í gær

IMO 9604184. Vikingbank við Bökugarðinn í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið Vikingbank kom til Húsavíkir í gærkveldi með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Vikingbank, sem var smíða árið 2012, siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. Stærð skipsins er 7,367 GT og lengd þess er 142,65 metrar og breiddin 15,87 metrar. Með því … Halda áfram að lesa Vikingbank kom til Húsavíkur í gær

Helga Guðmunds ÞH 230

1373. Helga Guðmunds ÞH 230 ex Frosti ÞH 230. Ljósmynd Þorgrímur Aðalgeirsson. Helga Guðmunds ÞH 230 var smíðuð hjá Bátasmiðjunni Vör h/f á Akureyri árið 1974. Báturinn var smíðaður fyrir Frosta h/f á Grenivík í og fékk nafnið Frosti ÞH 230. Báturinn sem er 29 brl. að stærð, var seldur Pálma Karlssyni á Húsavík árið … Halda áfram að lesa Helga Guðmunds ÞH 230