Bliki EA 12 á toginu

2286. Bliki EA 12 ex Nataarnaq. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson.

Rækjutogarinn Bliki EA 12 frá Dalvík var keypur frá Grænlandi árið 1997 af samnefndu fyrirtæki á Dalvík.

Bliki EA 12 var og er systurskip Júlíusar Havsteen ÞH 1 sem í dag heitir Sóley Sigurjóns GK 200. Togararnir voru smíðaðir fyrir Grænlendinga í Hvide Sand í Danmörku árið 1987. Þeir voru 42.10 metrar að lengd og 10.40 metrar á breidd.

Bliki EA 12 var seldur aftur til Grænlands árið 2001 eftir sameiningar nokkurra sjávarútvegsfyrirtækja. Hann heitir Polar Nataarnaq GR-10-86.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s