
Sigurbjörg ÓF 1 er hér á toginu um árið en skipið var í eigu Ramma hf. í Fjallabyggð en var seld til Noregs eftir að nýja Sólbergið kom í flotann árið 2017.
Sigurbjörg ÓF 1 var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri fyrir Magnús Gamalíelsson hf. á Ólafsfirði árið 1979. Hún er tæplega 55 metrar að lengd og rúmir 10 metrar á breidd. Upphaflega ísfisktogari en síðar breytt í frystitogara.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution