Barcelona Express við komuna til Malaga í dag. Barcelona Express kom til hafnar í Malaga í dag og smellti ég myndum af því við það tækifæri. Þetta skip, sem siglir undir fána Hong Kong, var smíðað hjá Hanjin Subic Shipyard í Olongapo á Filippseyjum árið 2014. Það er 227 metra langt, 37 metrar að breidd … Halda áfram að lesa Barcelona Express
Day: 15. apríl, 2019
Hrafn GK í haugasjó
1401. Hrafn GK 111 ex Ágúst GK 95. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Hrafn GK 111 kom til hafnar í Grindavík um kvöldmatarleytið í gær en haugasjór var og ölduhæðin 6,2 metrar. 1401. Hrafn GK 111 ex Ágúst GK 95. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Hrafn GK 111 hét upphaflega Gullberg VE 292 og var smíðaður hjá … Halda áfram að lesa Hrafn GK í haugasjó

