
Það er dulúð yfir þessari flottu mynd sem Jón Steinar tók þegar Sighvatur GK 57 lagði upp í línuróður á dögunum.
Rigningarsuddi sólarlagið gerir hana svo flotta og ekki skemmir skipið fyrir.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution