Tjálfi SU 63

1915. Tjálfi SU 63 ex Tjálfi BA 223. Ljósmynd Þór Jónsson.

Hér kemur Tjálfi SU 63 að landi á Djúpavogi en hann er ýmist gerður út til neta- eða dragnótaveiða.

Hilmar Jónsson á og gerir Tjálfa út en báturinn er 9,95 brl. að stærð, smíðaður í Bever Marin A/S í Sunde í Noregi árið 1988.

Var áður Tjálfi BA 223 en var keyptur frá Bíldudal til Djúpavogs árið 1994.

Upphaflega hét báturinn Jón Pétur ST 21 og síðan Búrfell BA 223 áður en hann fékk Tjálfanafnið.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s