
Skuttogarinn Drangey SK 2 hefur fiskað vel að undanförnu og á þessum myndum Gunda er hún að veiðum fyrir Suðulandi fyrir nýliðna helgi.
Drangey hefur landað að undanförnu í Grundarfirði þaðan sem aflanum er ekið til vinnslu hjá FISK Seafood á Sauðárkróki.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution