
Það hefur verið mjög góður afli hjá Grindavíkurbátum upp á síðkastið og hér má sjá Sævík GK 757 koma að landi í gær.
Aflinn var um 13 tonn hjá köllunum á Sævík sem Vísir hf. gerir út.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution