Falksea kom með salt

Falksea. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Norska flutningaskipið Falksea kom til Húsavíkur í morgun með saltfarm.

Um leið og hafnarstarfsmenn höfðu bundið Önnu (Sem segir frá í næstu færslu á undan) við bryggju voru landfestar Falksea leystar og lét skipið úr höfn og sigldi áleiðis til Dalvíkur.

Falksea er 90 metra langt og 14 metra breytt. Mælist 2,999 GT að stærð. Smíðað árið 2002 og hét upphaflega Arklow Rambler.

Falksea er með heimahöfn í Stavanger.

Falksea lætur úr höfn á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s