
Tók smá rúnt niður á bryggju og tók nokkrar myndir í leiðinni og hér birtist ein þeirra.
Það var alveg logn og nýfallin föl svo það var auðvelt að láta freistast til myndatöku.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution