
Geiri Péturs, sá þriðji í röðinni, liggur hér við bryggju á Húsavík prýddur jólaljósum og aftan við hann glittir í Guðrúnu Björgu ÞH 60 og Kristey ÞH 25.
Um Geira Péturs, sem upphaflega hét Skúmur GK 22, má lesa hér.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution