
Þessi mynd var tekin sunnudag einn í byrjun septembermánaðar árið 2000 þegar fjölveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson EA 11 kom til heimahafnar í fyrsta sinn.
Frystitogarinn Baldvin Þorsteinsson EA 10 tók á móti honum og saman sigldu þeir um pollinn en Baldvin Þorsteinsson EA 10 kom nýr til landsins árið 1992.
Bæði skipin hafa verið seld úr landi, Baldvin Þorsteinsson EA 10 árið 2001 og VIlhelm Þorsteinsson EA 11 árið 2018.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution