1136. Rifsnes SH 44 ex Örvar BA 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2010. Rifsnes SH 44, sem á þessum myndum sést koma til hafnar á Húsavík þann 6. október 2010, var í eigu Hraðfrystihúss Hellisands. Rifsnesið var smíðaður í Mandal í Noregi 1968 en keypt til Íslands og kom það til heimahafnar á Skagaströnd í desember 1970. … Halda áfram að lesa Rifsnes SH 44
Month: september 2020
Brimfaxi EA 10
6795. Brimfaxi EA 10 ex Kristbjörg RE 95. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Brimfaxi EA 10 var smíðaður árið 1987 í Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði og hét upphaflega Kristbjörg RE 95. Því nafni hélt báturinn til ársins 2017 er hann fékk núverandi nafn. Útgerð og eigandi Brimfaxi ehf. og heimahöfnin Dalvík þar sem þessi mynd var … Halda áfram að lesa Brimfaxi EA 10
Indriði og Haukur
2947. Indriði Kristins BA 752 - 1269. Haukur BA 56. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Það var fallegt sumarkvöldið við Tálknafjörð þegar þessar myndir sem nú birtast voru teknar. Staddur í Stóra-Laugardal þegar ég sá til Indriða Kristins á útleið og ekkert annað í stöðunni en að hlaupa niður í fjöru með stóru linsuna á og … Halda áfram að lesa Indriði og Haukur
Selfoss og Sleipnir
IMO 9433456. Selfoss ex Shopia. 2250. Sleipnir. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Selfoss, skip Eimskipafélags Íslands hf. lét úr höfn á Húsavík um kaffileytið í dag og naut við það aðstoðar hafnsögubátsins Sleipnis. Selfoss er 700 gámaeininga skip, 130 metra langt, 21 metra breitt og 7,464 brúttótonn að stærð. Eimskip keypti skipið, sem smíðað var 2008, árið 2017 … Halda áfram að lesa Selfoss og Sleipnir
Ísey kom að landi í dag
1458.Ísey EA 40 ex Ísey ÁR 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Þegar maður hefur úr litlu að moða vill það stundum verða þannig að sumir bátar koma oftar inn á síðuna en aðrir. Það á við Ísey EA 40 sem verið hefur við dragnótaveiðar á Skjálfandaflóa að undanförnu og töluvert verið mynduð. Þessar myndir voru … Halda áfram að lesa Ísey kom að landi í dag
Fríða EA 12
2612. Fríða EA 12 ex Skalli GK 98. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Fríða EA 12, sem hér sést koma að landi á Dalvík í lok ágústmánaðar, var smíðuð árið 2004 í Bátsmiðju Guðmundar í Hafnarfirði. Fríða EA 124 er Sómi 865 og var smíðuð fyrir Gústa Bjarna ehf. á Dalvík. Árið 2010 var báturinn kominn … Halda áfram að lesa Fríða EA 12
Ottar T-25-T kom til Akureyrar
IMO 7618026. Ottar T-25-T ex Ottar T-69-T. Ljósmynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson 2020. Gamalkunnugt skip kom til Akureyrar fyrir helgi þar sem það fór í flotkvínna hjá Slippnum til skveringar. Þarna var um að ræða norska skipið Ottar T-25-T sem var í íslenska flotanum á fjórða áratug undir nafninu Ísleifur VE 63. Haukur Sigtryggur á Dalvík … Halda áfram að lesa Ottar T-25-T kom til Akureyrar
Lodario á toginu í morgun
9690676. Lodairo ex Kirkella. Ljósmynd Björn Valur Gíslason 2020. Björn Valur Gíslason skipstjóri á franska togaranum Emeraude tók þessa mynd í morgun af spænska togaranum Lodairo. Skipin voru að veiðum í Barentshafi, ca 40 sml. NA af eyjunni Hopen. 77°04N - 28°08A. Lodario, sem er með heimahöfn í Vigo á Norður-Spáni, var smíðaður í Tyrklandi … Halda áfram að lesa Lodario á toginu í morgun
Amma Lillý BA 55
6626. Amma Lillý BA 55 ex Ljúfur BA 302. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Amma Lillý BA 55 hét upphaflega Þorvaldur HF 141 og var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 1985. Þessar myndir af bátnum sem hér birtast voru teknar á Patreksfirði í sumar en þaðan var báturinn gerður út til strandveiað. Eigandi hans er samkvæmt … Halda áfram að lesa Amma Lillý BA 55
Eldborg á leið í pottinn
IMO 7362524. Eldborg EK 0604 ex Eldborg RE 13. Ljósmynd Magnús Jónsson 2020. Rækjutogarinn Eldborg sem legið hefur í Hafnarfjarðarhöfn undanfarin ár lagði upp í sína hinstu för í gæerkveldi. Hann verður dreginn erlendis þar sem hann í brotajárn, trúlega er Belgía endastöðin hjá þessum gamla pólsksmíðaða skuttogara sem um tíma gegndi hlutverki varðskips sem … Halda áfram að lesa Eldborg á leið í pottinn









