Ísey EA 40 kom að landi á Húsavík í gær

1458. Ísey EA 40 ex Ísey ÁR 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Það er kannski komið nóg í bili af Ísey EA 40 hér á síðunni en læt þó þessar vaða en þarna var ég að mynda stjórnborðssíðuna. Báturinn hét eins og áður hefur komið hér fram upphaflega Langanes ÞH 321 frá Þórshöfn. Hannvar smíðaður … Halda áfram að lesa Ísey EA 40 kom að landi á Húsavík í gær