7159. Gulltoppur II EA 229 ex Guðrún Helga EA 85. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Gulltoppur II EA 229 var smíðaður í Trefjum ehf. í Hafnarfirði árið 1989 og er af gerðinni Skel 80. Báturinn, sem áður hét Guðrún Helga EA 85, er gerður út af Gullfesti ehf. á Akureyri. 7159. Gulltoppur II EA 229 ex … Halda áfram að lesa Gulltoppur II EA 229
Day: 8. september, 2020
Jóna Eðvalds
2618. Jóna Eðvalds SF 200 ex Krossey SF 20. Ljósmynd Sverrir Aðalsteinsson 2020. Uppsjávarveiðiskipið Jóna Eðvalds SF 200 kom til Hafnar í Hornafirði í dag og tók Sverrir Aðalsteinsson þessa mynd eftir að hún lagðist að bryggju. Á heimasíðu Skinneyjar-Þinganess segir: Jóna Eðvalds var smíðuð hjá Flekkefjord skipasmíðastöðinni í Noregi árið 1975. Skipið hét áður … Halda áfram að lesa Jóna Eðvalds
Nýr Börkur sjósettur í Póllandi
Börkur NK 122. Ljósmynd svn.is 2020. Í gær hófst vinna við að sjósetja nýjan Börk en hann er í smíðum hjá danska fyrirtækinu Karstensens Skibsværft AS. Skrokkur skipsins er smíðaður í skipasmíðastöð Karstensens í Gdynia í Póllandi og þar fer sjósetningin fram. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir að skrokkurinn verði dreginn í nóvember nk. til Skagen … Halda áfram að lesa Nýr Börkur sjósettur í Póllandi