Ottar T-25-T kom til Akureyrar

IMO 7618026. Ottar T-25-T ex Ottar T-69-T. Ljósmynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson 2020. Gamalkunnugt skip kom til Akureyrar fyrir helgi þar sem það fór í flotkvínna hjá Slippnum til skveringar. Þarna var um að ræða norska skipið Ottar T-25-T sem var í íslenska flotanum á fjórða áratug undir nafninu Ísleifur VE 63. Haukur Sigtryggur á Dalvík … Halda áfram að lesa Ottar T-25-T kom til Akureyrar