1811. Askur GK 65 ex Ýmir BA 32. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Hér koma nokkrar myndir sem sýna dragnótabátinn Ask GK 65 koma til hafnar í Grindavík í lok aprílmánaðar árið 2008. Upphaflega hét báturinn Mýrarfell HF 150, var 10 brl. að stærð. Hann var smíðaður í Bátalóni árið 1987 fyrir Hvammsfell hf. í Hafnarfirði. … Halda áfram að lesa Askur GK 65
Day: 26. september, 2020
Maró SK 33
2833. Maró SK 33. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Maró SK 33 var smíðaður hjá Seiglu ehf. á Akureyri árið 2012 fyrir Maró slf. á Sauðárkróki. Maró, sem gerður hefur verið út til handfæraveiða, er 10 metra langur og þrír metrar á breidd. Hann mælist 9,1 brúttótonn að stærð. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Maró SK 33