Pálína Þórunn á Siglufirði

2449. Pálína Þórunn GK 49 ex Steinunn SF 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Togbáturinn Pálína Þórunn GK 49 frá Sandgerði er hér við bryggju á Siglufirði fyrir skömmu. Pálína Þórunn GK 49 hét áður Steinunn SF 10 en eins og margir vita keypti Nesfiskur hf. hana af Skinney-Þinganesi hf. í fyrra. Pálína Þórunn GK 49 … Halda áfram að lesa Pálína Þórunn á Siglufirði