1458. Ísey EA 40 ex Ísey ÁR 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Dragnótabáturinn Ísey EA 40 kom að landi á Húsavík í þann mund er sólin var að setjast í sæ á Skjálfanda en þar var báturinn að veiðum í dag. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. … Halda áfram að lesa Ísey í kvöldroðanum á Skjálfanda
Day: 5. september, 2020
Þröstur ÓF 42
6931. Þröstur ÓF 42 ex Smári ÓF 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Þröstur ÓF 20 frá Ólafsfirði hét upphaflega Smári ÓF 20 en hann var smíðaður hjá Bátagerðinni Samtak ehf. í Hafnarfirði árið 1987. Það er Frímann Ingólfsson sem á og gerir Þröst út en hann keypti bátinn af Smára ehf. árið 2017. 6931. Þröstur … Halda áfram að lesa Þröstur ÓF 42
Pálína Þórunn á Siglufirði
2449. Pálína Þórunn GK 49 ex Steinunn SF 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Togbáturinn Pálína Þórunn GK 49 frá Sandgerði er hér við bryggju á Siglufirði fyrir skömmu. Pálína Þórunn GK 49 hét áður Steinunn SF 10 en eins og margir vita keypti Nesfiskur hf. hana af Skinney-Þinganesi hf. í fyrra. Pálína Þórunn GK 49 … Halda áfram að lesa Pálína Þórunn á Siglufirði