Lodario á toginu í morgun

9690676. Lodairo ex Kirkella. Ljósmynd Björn Valur Gíslason 2020. Björn Valur Gíslason skipstjóri á franska togaranum Emeraude tók þessa mynd í morgun af spænska togaranum Lodairo. Skipin voru að veiðum í Barentshafi, ca 40 sml. NA af eyjunni Hopen. 77°04N - 28°08A. Lodario, sem er með heimahöfn í Vigo á Norður-Spáni, var smíðaður í Tyrklandi … Halda áfram að lesa Lodario á toginu í morgun