Magnús SH 205 kemur í land á Rifi í kvöld

1343. Magnús SH 205 ex Sigurvon BA 55. Ljósmynd Margrét Sigurðarsdóttir 2020. Dragnótabáturinn Magnús SH 205 kom að landi á Rifi í kvöld og tók tengdamamma skipstjórans, Magnúsar Darra Sigurðssonar, meðfylgjandi myndir. Svo vill til að hún er mágkona síðuhaldara. Um Magnús SH 205 hefur verið skrifað hér áður en hann er í eigu Skarðsvíkur … Halda áfram að lesa Magnús SH 205 kemur í land á Rifi í kvöld