173. Sigurður Ólafsson SF 44 ex Sigurður Sveinsson SH 36. Ljósmynd Sverrir Aðalsteinsson. Hann ber aldurinn vel hann Sigurður Ólafsson SF 44 sem hér liggur í blankalogni við bryggju á Höfn. Báturinn var smíðaður í Risör í Noregi árið 1960 fyrir Guðmund Runólfsson Grafarnesi, Guðmund Kristjánsson og Jón Kristjánsson í Eyrarsveit Snæfellssýslu og hét Runólfur SH 135. … Halda áfram að lesa Sigurður Ólafsson við bryggju á Höfn
Day: 9. september, 2020
Bárður SH 81 kom til Dalvíkur
2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Haukur Sigtryggur 2020. Bárður SH 81 kom til Dalvíkur nú í kvöld og tók Haukur Sigtryggur þessar myndir við það tækifæri. Bárður er á dragnót en eins og menn muna þá er hann stærsti trefjaplastbátur sem smíðaður hefur verið fyrir íslenska útgerð. Bárður SH 81 er 26,93 metra langur, breidd … Halda áfram að lesa Bárður SH 81 kom til Dalvíkur
Anna EA 83
6754. Anna EA 83 ex Anna ÓF 83. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Anna EA 83 var á strandveiðum í sumar og voru þessar myndir teknar á Siglufirði um miðjan ágúst. Anna er í eigu Lúðvíks Trausta Gunnlaugssonar á Akureyri en hann gerði áður út Trausta EA 98 til strandveiða. Anna hét upphaflega Látravík RE 154 … Halda áfram að lesa Anna EA 83