Gulltoppur ÁR 321

1269. Gulltoppur ÁR 321 ex Stakkavík ÁR 107. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1987. Gulltoppur ÁR 321 kemur hér til hafnar í Ólafsvík vorið 1987 en Sveinn S. Steinarsson í Þorláksshöfn keypti bátinn, sem þá hét Stakkavík ÁR 107, vorið 1986. Báturinn hét upphaflega Borgþór GK 100 eins og áður hefur komið fram á síðunni og var … Halda áfram að lesa Gulltoppur ÁR 321

Ramoen á toginu

IMO 9761102. Ramoen M-1-VD. Ljósmynd Björn Valur Gíslason 2020. Á þessari mynd Björns Vals Gíslasonar skipstjóra má sjá norska frystitogarann Ramoen M-1-VD á toginu. Ramoen er í eigu Ramoen A/S og er heimahöfn hans Álasund. Togarinn, sem var afhentur árið 2016, var smíðaður í Astillero Armon skipasmíðastöðinni í Gijon á Norður-Spáni. Ramoen er 75,1 metrar … Halda áfram að lesa Ramoen á toginu