Ísey EA 40 landaði á Húsavík

1458. Ísey EA 40 ex Ísey ÁR 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Dragnótabáturinn Ísey EA 40 landaði á Húsavík í dag eftir veiðar á Skjálfanda en 1. september er heimilt að veiða í innanverðum flóanum. Báturinn er gerður út af Hrísey Seafood ehf. og er með heimahöfn í Hrísey Áður var báturinn gerður út af … Halda áfram að lesa Ísey EA 40 landaði á Húsavík

Tómas Þorvaldsson kom að landi í gær

2173. Tómas Þorvaldsson GK 10 ex Sisimiut GR 6-500. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Frystitogarinn Tómas Þorvaldsson GK 10 kom til hafnar í Grindavík í blálok kvótaársins og tók Jón Steinar þessar myndir þá. Togarinn var smíðaður í Noregi árið 1992 fyrir Skagstrending hf. á Skagaströnd og hét þá Arnar HU 1. Arnar var seldur til Grænlands … Halda áfram að lesa Tómas Þorvaldsson kom að landi í gær