Geir ÞH 150 kemur til Húsavíkur

2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Jæja þá er það Geir ÞH 150 aftur en nú er það stjórnborðssíðan á þessu aflaskipi sem fær að njóta sín. Myndirnar voru teknar þegar báturinn kom að landi á Húsavík fyrir stundu en hann var við dragnótaveiðar á Skjálfanda. Eins og áður hefur komið fram var … Halda áfram að lesa Geir ÞH 150 kemur til Húsavíkur

Karólína á leið í róður

2760. Karólína ÞH 100 á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Línubáturinn Karólína ÞH 100 fór í róður frá Húsavík í gærkveldi og voru þessar myndir teknar þá. Karólína ÞH 100 er í eigu Doddu ehf. á Húsavík og var smíðuð hjá Samtak í Hafnarfirði árið 2007. Báturinn er 11,94 metrar að lengd, 4,18 metrar á … Halda áfram að lesa Karólína á leið í róður