Sveinbjörn Jakobsson á Ísafirði

260. Sveinbjörn Jakobsson SH 10. Ljósmynd Heiðar Kristinsson 2006. Rakst á þessa mynd á Gömul íslensk skip og fékk leyfi ljósmyndarans, Heiðars Kristinssonar, til að birta hana hér. Þarna er Sveinbjörn Jakobsson SH 10 að láta úr höfn á Ísafirði áleiðis til Húsavíkur en þangað hafi báturinn verið seldur. Í brúnni er Einar Ófeigur Magnússon … Halda áfram að lesa Sveinbjörn Jakobsson á Ísafirði